Starfsfólk óskast í félagslega liðveislu og skammtímavistun á Reykhólum
Starfsfólk óskast í félagslega liðveislu og skammtímavistun á starfssvæði félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps.
13.08.2025
Fréttir
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir góða umgengni
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd óskar eftir tilnefningum til eftirfarandi verðlauna: Snyrtilegasti garðurinn, snyrtilegasti sveitabærinn, landgræðsla og umhverfisriddari Reykhólahrepps 2025!
13.08.2025
Fréttir
Reykhóladagar, dagskrá miðvikudag 13. ágúst
12.08.2025
Fréttir
Starfsmann vantar í ræstingu sem fyrst í Reykhólaskóla
Áhugasamir hafi sambandi við skólastjóra á skolastjori@reykholar.is og í síma 861-2660
07.08.2025
Fréttir
Síðustu forvöð að sækja um ljósleiðaratengingu á Reykhólum
Föstudaginn 8. ágúst rennur út frestur til að sækja um ljósleiðaratengingu á Reykhólum.
06.08.2025
Fréttir
Sumarnámskeið Reykhólahrepps og UMFA í ágúst
Hægt er að skrá börn á sumarnámskeiðið til sunnudags 10. ágúst.
03.08.2025
Fréttir
Reykhóladagar - Ef ég væri grágæs -
Fyrsta atriði á Reykhóladögum er "Ef ég væri grágæs", skemmtilegt barnaleikrit eftir Ellen Margréti Bæhrenz. Sýningin verður á Hlunnindasýningunni á Reykhólum þann 13. ágúst kl. 17:00.
Frítt inn!
02.08.2025
Fréttir
Nýtt gufubað bráðum tekið í notkun við Grettislaug
Innan tíðar verður hægt að slaka á í saunatunnu við sundlaugina á Reykhólum.
30.07.2025
Fréttir
Gróskudagur Skógræktarfélagsins Bjarkar á sunnudag
Sunndaginn 27, júlí, kl. 14 ætlar skógræktarfélagið Björk að vera með gróskudag inn á Barmahlíð. Markmiðið er að undirbúa gönguleið að ofanverðu, setja niður nýtt ruslaskýli sem hann Dalli smíðaði fyrir okkur, einnig að hafa gaman saman.