Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Bólusetning gegn Influensu og Covid-19

Bólusett verður eftirfarandi daga: Þriðjudagur 15. október í Búðardal Miðvikudagur 23. október á Reykhólum og í Búðardal
09.10.2024
Fréttir
Jóhanna Ösp og Ameríka

Jóhanna Ösp í vikuviðtali BB

Skemmtilegt og einlægt viðtal er við Jóhönnu Ösp Einarsdóttur oddvita Reykhólahrepps á Bæjarins besta í dag.
04.10.2024
Fréttir

Vinnustofa í Blábankanum á Þingeyri 10. - 13. okt

Curious Tools, fjögurra daga vinnustofa fyrir atvinnurekendur í ferðaþjónustu á Vestfjörðum.
04.10.2024
Fréttir

Leiðir til byggðafestu - námskeið

Nú er að hefjast námskeiðaröð og fyrirlestrar á vegum verkefnisins„Leiðir til byggðafestu“. Lendingarsíðan er hjá Vestfjarðarstofu og þar munu námskeið vetrarins koma inn næstu daga.
04.10.2024
Fréttir

Dagskrá Félags eldri borgara í Dölum og Reykhólahr. haust 2024

03.10.2024
Fréttir
Raðhúsið sem Tekta ehf. reisir, mynd HG.

Staða verkefna hjá sveitarfélaginu

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps lagði verkefnastjóri framkvæmda og uppbyggingar fram minnisblað til sveitarstjórnar um stöðu framkvæmda í sveitarfélaginu.
27.09.2024
Fréttir

Aðalfundur skógræktarfélagsins 1. okt

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Bjarkar verður haldinn 1. október.
25.09.2024
Fréttir

UDN - Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Athygli er vakin á því að við þjófstörtum dagskránni 22. september í Búðardal og einnig verður viðburður 7. október bæði á Reykhólum og í Búðardal.
19.09.2024
Fréttir
Fv. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Hrafnkell Guðnason verkefnastjóri, Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyri og formaður fjarskiptasjóðs. mynd, Stjórnarráðið

Reykhólahreppur í hópi 25 sveitarfélaga sem semja um að ljúka ljósleiðaravæðingu

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026.
19.09.2024
Fréttir

Fyrsta raðhúsið af þremur að rísa á Reykhólum

Starfsmenn Tekta ehf. eru að reisa nýtt fjögurra íbúða raðhús á Reykhólum.
18.09.2024
Fréttir