Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 8. mars 2025.
27.02.2025
Fréttir
Loftlínum fækkar í Reykhólahreppi
Stærstur hluti raflína í Reykhólahreppi er kominn í jörð. Nú í vetur var aftengd loftlína frá Bjarkalundi að Djúpadal.
24.02.2025
Fréttir
Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar 4 íbúðir að Hellisbraut 66a – 68b á Reykhólum.
Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar 4 íbúðir að Hellisbraut 66a – 68b á Reykhólum. Um er að ræða 4 tveggja herbergja íbúðir 54 – 55 m2 að stærð.
20.02.2025
Fréttir
Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025
18.02.2025
Fréttir
Opið fyrir styrkumsóknir til atvinnumála kvenna
Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2025 lausa til umsóknar!
18.02.2025
Fréttir
Sorphirða í febrúar 2025
Vegna þungatakmarkana á vegum ætlar Gámaþjónustan að koma með bíl bæði í dag 17. feb. og á morgun 18.
17.02.2025
Fréttir
Húsnæðisáætlun 2025
Komin er á vefinn Húsnæðisáætlun Reykhólahrepps 2025
14.02.2025
Fréttir
Sögufylgjunámskeið á Reykhólum
Fyrir nokkrum dögum var á Reykhólum sögufylgjunámskeið með Inga Hans Jónssyni, sem býr í Grundarfirði og Ragnhildi Sigurðardóttur bónda á Álftavatni í Staðarsveit.
12.02.2025
Fréttir
Til allra sem eru í samskiptum við ferðafólk: Upplýsið viðskiptavini um óvenju slæma veðurspá
Líkt og fram hefur komið í fréttum þá er spáð afar erfiðum veðurskilyrðum á nær öllu landinu í dag og á morgun. Viðvaranir hafa verið uppfærðar í rauðar á stórum hluta landsins. Spáð er miklum vindi og úrkomu og í stuttu máli engu ferðaveðri.