Eldvarnaeftirlit í Reykhólahreppi 2024
Gerð hefur verið skoðunaráætlun fyrir eldvarnareftirlit Reykhóla fyrir árið 2024. Gert er ráð fyrir að árið 2024 verði lögð áhersla á skoðun bygginga í notkunarflokkum 4 og 5.
08.03.2024
Fréttir