Það er komin ný uppskera af gúrkum hjá Hvanngörðum.
21.05.2025
Fréttir
Reykhólaskóli auglýsir eftir kennurum og deildarstjóra Reykhólaskóla
Laus störf við Reykhólaskóla skólaárið 2025-2026
• Grunnskólakennari
• Leikskólakennari
• Sérkennari
• Deildarstjóri Reykhólaskóla
• Tónlistarkennari
Starfsfólk í ræstingu
16.05.2025
Fréttir
Handverksmarkaður Össu í Króksfjarðarnesi opnaður 10. maí
Handverksmarkaður Össu í Króksfjarðarnesi opnaður á morgun, 10. maí.
09.05.2025
Fréttir
Mótun stefnu í ferðaþjónustu á Vestfjörðum - Hólmavík 9. maí
Markaðsstofa / Áfangastaðastofa Vestfjarða stendur fyrir opnum fundum þar sem unnið verður með gerð nýrrar áfangastaðaáætlunar.
09.05.2025
Fréttir
Kynningarfundur um vinnslutillögu vegna breytinga á Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2022-2034
Vinnslutillaga breytinga á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2022-2034 var kynnt fyrir skipulagsbreytingar í Króksfjarðarnesi og í Geiradal í landi Ingunnarstaða.
08.05.2025
Fréttir
Sjálfshjálp í sveitinni - Fyrsta hjálp í óbyggðum
06.05.2025
Fréttir
Störf á vegum Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir starfsfólki í vaktavinnu í skammtímavistun og stuðningsþjónustu á Reykhólum. Einnig óskast starfsfólk í félagslega liðveislu á starfssvæði félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps.
06.05.2025
Fréttir
Næsta sveitarstjórnarfundi frestað til 28. maí
Lögboðnum fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps sem halda átti þann 14. maí, er frestað til 28. maí, vegna mikilla anna í sauðburði hjá mörgum í sveitarstjórn.
06.05.2025
Fréttir
Síungur Gufsari býður til veislu 9. júní
Þessi ungi maður, Elías frá Múla, verður 70 ára 9. júní.