Leiðir til byggðafestu - námskeið
Nú er að hefjast námskeiðaröð og fyrirlestrar á vegum verkefnisins„Leiðir til byggðafestu“. Lendingarsíðan er hjá Vestfjarðarstofu og þar munu námskeið vetrarins koma inn næstu daga.
04.10.2024
Fréttir