Fara í efni

Deiliskipulag

Í deiliskipulagi eru teknar ákvarðanir um lóðamörk, byggingarreiti, byggðamynstur, útlit mannvirkja, fjölda bílastæða, götur, stíga, gróður, girðingar, lýsingu o.fl. Deiliskipulag byggir á stefnu í aðalskipulagi viðkomandi sveitarfélags og kveður nánar á um útfærslu þess. Deiliskipulag er unnið skv. skipulagslögum.  Hægt er að nálgast nýrri deiliskipulög á skipulagssjá Skipulagsstofnunar.

Skipulagsfulltrúi

Skipulagssjá