Fara í efni

Aðalskipulag

Aðalskipulag er áætlun sveitarfélags til a.m.k. 12 ára, um þróun landnotkunar byggðar, byggðarmynsturs og samgöngu- og þjónustukerfa. Áætlunin markar einnig stefnu sveitarstjórnar í umhverfismálum.

Í aðalskipulagi er lagðar línur til nánari útfærslu í deiliskipulagi einstakra svæða, s.s. íbúðarsvæða og atvinnusvæða, þ.m.t. landbúnaðarsvæða.

Reykhólahreppur hefur nú lokið við endurskoðun aðalskipulag sveitarfélagsins.

Skipulagsfulltrúi

Aðalskipulag Reykhólahrepps 2022 - 2034. (Samþykkt 12. maí 2023)

Verkefnavefur vegna endurskoðunar aðalskipulags

Umhverfisskýrsla, skipulagsgreinargerð og uppdrættir ( á vef Skipulagsstofnunar)

Aðalskipulag Reykhólahrepps 2006 - 2018. (Úr gildi 12. maí 2023)

Skipulagstillaga

Aðaluppdráttur