Sveitarstjóri
Sveitarstjóri
Sveitarstjórn ræður framkvæmdastjóra til þess að annast framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar og verkefni sveitarfélagsins. Sveitarstjóri er æðsti yfirmaður annars starfsliðs sveitarfélagsins.
Ólafur Þór Ólafsson
Sími: 4303200