Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?
Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.
04.06.2024
Fréttir