Viðhald á kirkjugarðinum í Garpsdal
Í næstu viku verður hafist handa við lagfæringar í kirkjugarðinum í Garpsdal. Girðingin um garðinn verður endurnýjuð og leiði sem hafa sigið og veðrast verða löguð
22.06.2025
Fréttir