Námskeið í ostagerð og kjötverkun í Reykhólaskóla, 24. apríl
Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00. Grafið kjöt verkun og þurrkun kl. 13:00 – 16:00
08.04.2025
Fréttir