Fara í efni

Verslun og þjónusta

Yfir sumartímann er rekið kaffihús af Handverksfélaginu Össu í Króksfjarðarnesi, þar er boðið uppá kaffi og vöfflur ásamt ýmsu öðru góðgæti, auk þess sem þar er hægt að kaupa handverk úr héraði. Handverksfélagið rekur upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.

Handverksfélagið ASSA

Yfir sumartímann er rekið kaffihús í Frystihúsinu í Flatey, þar er boðið uppá kaffi, vínveitingar og meðlæti. Þar er rekin upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og þar er vísir að gjafavöruverslun

Frystihúsið Flatey

 Dekkjaþjónusta og viðgerðir:

Guðmundur Sigvaldason, Reykhólum sími 894-7896

Sveinn Ragnarsson, Svarfhóli sími 894-7771