Fara í efni

Lokað fyrir vatn föstudaginn 19. september 2025

19.09.2025
Fréttir

Vegna viðgerða á lögnum er lokað fyrir vatn í hluta þéttbýlisins á Reykhólum, föstudaginn 19. september 2025 frá morgni og fram eftir degi.

Lokað er fyrir vatn í þeim húsum sem eru vestan við skólahúsnæði og Grettislaug.

Vonir standa til að viðgerð gangi hratt og vel og vatn verði aftur komið á seinni part föstudagsins.