Ólafsdalshátíð frestað
Ólafsdalsfélaginu þykir leitt að tilkynna að vegna mikilla framkvæmda Minjaverndar hf. við skólahúsið í Ólafsdal í Gilsfirði verður ekki af sumaropnun félagsins 2023.
13.07.2023
Fréttir
Þröskuldar | Hálkublettir | +2 | NNA 6 m/s | ||
Svínadalur | Greiðfært | +6 | NNA 7 m/s |
Reykhólar
|
4,8 | NA 7 m/s | 0 mm
|