Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

 

Fréttir

Gd 94

Farmallinn smíðaður lýðveldisárið

Hátíðahöld í Reykhólahreppi á þjóðhátíðardaginn voru í Hvanngarðabrekkunni. Þarna í brekkunni stóð traktor, jafngamall lýðveldinu, árgerð 1944.
19.06.2024
Fréttir

Grettislaug opin alla daga frá 15. júní

16.06.2024
Fréttir

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna 13. júní

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn fimmtudaginn 13. júní, kl: 20.00 í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5.
08.06.2024
Fréttir

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?

Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.
04.06.2024
Fréttir

Fundur um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði vel sóttur á Reykhólum.

Vestfjarðastofa boðaði til íbúafunda á Vestfjörðum í lok maí, þar sem fjallað var um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði og gerð Sóknaráætlunar Vestfjarða 2025-2029.
04.06.2024
Fréttir