Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Opnunartími skrifstofu: alla virka daga kl. 10:00 - 14:00

Fréttir

Fyrsti vinnufundur við undirbúning hringrásarsamfélags

Íbúum Reykhólahrepps var í dag boðið að taka þátt í undirbúningi að hringrásarsamfélagi.
06.06.2023
Fréttir

Nemendafélag Reykhólaskóla með vörur til sölu

Nemendafélag Reykhólaskóla er með til sölu eldhúspappír, wc pappír og ruslapoka. Þessar vörur verður hægt að nálgast í sumar, hafa má samband við Kolfinnu s. 861 3761 eða Rebekku s. 894 9123.
06.06.2023
Fréttir

Báta- og hlunnindasýningin opnuð í dag

Frá og með deginum í dag, 6. júní verður Báta- og hlunnindasýningin opin alla daga vikunnar kl. 11:00 – 18:00.
06.06.2023
Fréttir
Hafliði Aðalsteinsson að leggja lokahönd á áttæringinn. mynd visir.is

Lokið smíði á áttæring

Bátasmiðir voru að klára fyrsta áttæringinn sem smíðaður hefur verið á Íslandi í meira en öld. Máttarviðir bátsins eru afrakstur íslenskrar skógræktar.
04.06.2023
Fréttir

Skráning á sumarnámskeið að hefjast

Á vegum tómstundastarfs eru að hefjast skráningar á sumarnámskeið. Það eru 2 lotur, 13. - 22. júní og 10. – 18. ágúst.
02.06.2023
Fréttir

Viðburðir