Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

Fréttir

Aðventustund í Reykhólakirkju sunnudaginn 15. des.

Næstkomandi sunnudag 15. desember verður aðventustund í Reykhólakirkju. Athöfnin hefst klukkan 14:00, tónlist og jólastemmning. Hlakka til að sjá ykkur Snævar prestur
13.12.2024
Fréttir
Vestfirskt birki, mynd Hjörleifur Finnsson

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum samþykkt í öllum sveitarfélögum

Nú hefur svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum verið tekin fyrir á fundi allra sveitarstjórna sem eiga að henni aðild og samþykkt af þeim öllum og hefur því tekið gildi.
12.12.2024
Fréttir

Búðin hlaut hæsta styrk til verslana í dreifbýli

Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli á grundvelli byggðaáætlunar til verslana. Að þessu sinni var sautján milljónum kr. úthlutað til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2025.
11.12.2024
Fréttir

Minnt á vöfflukvöld nemendafélagsins

Nemendafélagið selur vöfflur og drykki í matsal Reykhólaskóla, miðvikudaginn 11. des. kl. 16:30 - 18:30.
10.12.2024
Fréttir
Aníta Hanna Kristjánsdóttir og Tindur Ólafur Guðmundsson frá björgunarsveitinni Heimamönnum taka á móti styrk frá Össu, það er Andrea Björnsdóttir gjaldkeri Össu sem afhendir styrkinn.

Björgunarsveitin fær styrk frá Össu

Undanfarin 14 ár hefur handverksfélagið Assa verið með nytjamarkað þar sem allskyns hlutir og bækur eru fáanlegar. Allur ágóði af sölu á nytjamarkaðnum hefur runnið til félagasamtaka og samfélagsmála á svæðinu.
09.12.2024
Fréttir

Viðburðir