Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum til viðtals á Hólmavík

Þann 17. nóv. verður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum til viðtals á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, milli kl. 10:00 og 14:00.
13.11.2025
Fréttir
Á farsældarþinginu, mynd Vestfjarðastofa

Farsældarþing um málefni ungmenna

Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða var haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 7. nóvember og tókst það sérlega vel.
11.11.2025
Fréttir
Tindur Ólafur Guðmundsson formaður björgunarsveitarinnar afhendir Ólafi Þór Ólafssyni sveitarstjóra Neyðarkallinn í ár.

Reykhólahreppur kaupir Neyðarkallinn 2025

Reykhólahreppur styrkti Björgunarsveitina Heimamenn með kaupum á Neyðarkallinum 2025.
11.11.2025
Fréttir

Vantar þig aukavinnu, eða vinnu með skóla?

Norðursalt óskar eftir áreiðanlegum aðila í heimilisþrif að Hellisbraut 4.
10.11.2025
Fréttir

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember

Grettislaug býður þátttakendum frítt í sund.
10.11.2025
Fréttir