Opnað hefur verið fyrir umsóknir um ljósleiðara í þorpinu á Reykhólum
Fjarskiptafélag Reykhólahrepps hyggst leggja ljósleiðarakerfi í þéttbýlinu á Reykhólum. Fyrirhugað er að hefja framkvæmdir nú síðsumars og eru verklok áætluð síðla hausts, en í síðasta lagi fyrri hluta árs 2026.
17.07.2025
Fréttir