Reykhóladagar - Ef ég væri grágæs -
Fyrsta atriði á Reykhóladögum er "Ef ég væri grágæs", skemmtilegt barnaleikrit eftir Ellen Margréti Bæhrenz. Sýningin verður á Hlunnindasýningunni á Reykhólum þann 13. ágúst kl. 17:00.
Frítt inn!
02.08.2025
Fréttir