Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrita samning um orkuskipti í Flatey.

Samið um umfangsmikil orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrituðu í gær, samning um orkuskipti í Flatey
05.07.2025
Fréttir

Víkingurinn 2025

Víkingurinn 2025 fer fram á Vestfjörðum dagana 11. - 13. júlí. Okkar hraustasta fólk mætir til þess að keppa í aflraunum víðs vegar um Vestfirði.
03.07.2025
Fréttir
mynd af vef Vestfjarðastofu

Fjársjóður fjalla og fjarða

Reykhólahreppur er nú þátttakandi í verkefninu Brothættar byggðir með áherslu á samfélagslega þróun í gegnum verkefnið Fjársjóður fjalla og fjarða. Verkefnið er unnið í samstarfi Reykhólahrepps, Vestfjarðastofu og Byggðastofnunar.
01.07.2025
Fréttir

Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050 - Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar

Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða samþykkti fyrir hönd allra sveitarfélaga á Vestfjörðum, þann 26. maí 2025 vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050.
23.06.2025
Fréttir
mynd, kirkjublaðið.is

Viðhald á kirkjugarðinum í Garpsdal

Í næstu viku verður hafist handa við lagfæringar í kirkjugarðinum í Garpsdal. Girðingin um garðinn verður endurnýjuð og leiði sem hafa sigið og veðrast verða löguð
22.06.2025
Fréttir

Slökkvitækjaþjónusta á Reykhólum 23. og 24. júní

Einar Indriðason hjá Aðgát brunavörnum á Hólmavík ætlar að koma og yfirfara slökkvitæki í slökkvistöðinni á Reykhólum.
21.06.2025
Fréttir

Vel sóttur íbúafundur á Reykhólum

Íbúar Reykhólahrepps fjölmenntu á fyrsta íbúafundinn sem haldinn var 19. júní, undir merkjum byggðaþróunarverkefnisins Fjársjóður fjalla og fjarða.
21.06.2025
Fréttir

Minnt á íbúafundinn 19. júní

Íbúafundur fimmtudaginn 19. júní kl. 17:00–19:30 í Búðinni á Reykhólum.
18.06.2025
Fréttir
Tim Swane og Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir, mynd Bogfimisamband Íslands

Elísabet með alþjóðleg þjálfararéttindi í bogfimi

Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir er fyrsti þjálfarinn með alþjóðleg þjálfararéttindi frá UMF Aftureldingu á Reykhólum.
17.06.2025
Fréttir
Ólafur Þór tekur við lyklavöldum af Ingibjörgu Birnu

Formleg sveitarstjóraskipti í dag

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní 2025, tók Ólafur Þór Ólafsson formlega við embætti sveitarstjóra Reykhólahrepps af Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur.
17.06.2025
Fréttir