Fundur um samgöngur á Patreksfirði
Vegagerðin stóð fyrir fjölsóttum opnum íbúafundi á Patreksfirði í gær. Farið var yfir nýframkvæmdir á Vestfjörðum, bæði yfirstandandi framkvæmdir og hvað er framundan.
19.03.2025
Fréttir