Samið um umfangsmikil orkuskipti í Flatey
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrituðu í gær, samning um orkuskipti í Flatey
05.07.2025
Fréttir