Sveitarstjórn
Sveitarstjórn Reykhólahepps er skipuð 5 fulltrúum sem kosnir eru persónukjöri og 5 til vara. Lögboðnir fundir sveitarstjórnar eru að jafnaði haldnir í stjórnsýsluhúsinu að Maríutröða 5a, annan miðvikudag í mánuði kl. 15. Fundir sveitarstjórnar eru öllum opnir og hægt er að nálgast fundargerðir á vef sveitarfélagsins að fundi loknum.
Aðalmenn
- Árný Huld Haraldsdóttir oddviti, arny@reykholar.is
- Jóhanna Ösp Einarsdóttir varaoddviti, johanna@reykholar.is
- Hrefna Jónsdóttir, hrefna@reykholar.is
- Vilberg Þráinsson, vilberg@reykholar.is
- Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir, margret@reykholar.is
Varamenn
- Arnþór Sigurðsson, addisig@simnet.is
- Rebekka Eiríksdóttir, bekka@simnet.is
- Eggert Ólafsson, eggiskeggi@gmail.com
- Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjori@reykholar.is
- Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir, kolfinnayr@simnet.is
Tengt efni:
Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps nr. 685/2013
Breytingar á samþykkt nr. 685/2013 um stjórn Reykhólahrepps nr. 941/2014
Breytingar á samþykkt nr. 685/2013 með síðar breytingum um stjórn Reykhólahrepps nr.
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Reykhólahreppi
Launakjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum.