Bjartur lífstíll
Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Hér má finna hagnýtar upplýsingar varðandi hreyfiúrræði fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri. Það er heimilt að heimfæra efnið fyrir alla aldurshópa.
Aðgengi að handbókum má nýta endurgjaldslaust fyrir hvern þann sem telur sig geta nýtt sér efnið.