Dagskrá FEBDOR -haust 2025-
			Dagskrá
| 
 18. sept.  | 
 Bingó  | 
 Silfurtúni  | 
 13:30  | 
| 
 2. okt.  | 
 Félagsvist  | 
 Tjarnarlundi  | 
 13:30  | 
| 
 16. okt.  | 
 Bingó  | 
 Barmahlíð  | 
 14:00  | 
| 
 23. okt.  | 
 Söngstund  | 
 Silfurtúni  | 
 13:30  | 
| 
 30. okt.  | 
 Valdís  | 
 RK húsið  | 
 13:30  | 
| 
 13. nóv.  | 
 Söngstund  | 
 Barmahlíð  | 
 14:00  | 
| 
 27. nóv.  | 
 Bingó  | 
 Silfurtúni  | 
 13:30  | 
| 
 11. des.  | 
 Félagsvist  | 
 RK húsið  | 
 13:30  | 
| 
 18. des.  | 
 Jólasöngstund  | 
 Silfurtúni  | 
 13:30  | 
Lagt er af stað frá Silfurtúni kl 13 þegar farið verður í Tjarnarlund og Barmahlíð.
Viðburðir
Tónleikar
Blessuð sértu sveitin mín, með Óskari Péturssyni og fylgdarliði, Hof á Akureyri 25.október. Rútuferð úr Búðardal. Nánar auglýst síðar.
Mikilvægt er að láta vita ef fólk vill koma með í ferðir og þurfa far þá skal hringja í Finnboga í síma 864-6244.
Hreyfing
Gönguhópurinn Stormur gengur frá Rauða kross húsiðnu kl 10:30 á mánudögum og föstudögum. Gangan endar í góðum kaffisopa og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni á mánudögum en í kaffisopa í Rauða kross húsinu á föstudögum.
Boccia verður spilað annan hvern fimmtudag í Dalabúð kl 13.
18. september
  9. október
23. október
  6. nóvember
20. nóvember
  4. desember
Ræktartímar með Línu í Óla Pá alla mánudaga og miðvikudaga kl 11:30 fyrir 60+.
ATH þessir tímer eru á vegum Undra og þarf að greiða sérstaklega fyrir þá.
Elli- og örorkulífeyris þegar með lögheimili í Dalabyggð fá gjaldfrjálsan aðgang að líkamsræktarstöðinni Óla Pá.
Allir viðburðir og ferðir eru auglýstar inn á Facebook hópnum: Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi.
Sjá einnig www.dalir.is og www.reykholar.is
Steinunn Lilja tekur við skráningum nýrra félaga í síma 830-0031.
Athugið að öll dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.