Fara í efni

Úthlutunarathöfn FF&F í Króksfjarðarnesi

28.10.2025
Fréttir

Úthlutunarathöfn Frumkvæðissjóðs Fjársjóðs fjalla og fjarða verður haldin miðvikudaginn 29. október kl. 19:00 í Handverksmarkaðnum Össu, í Króksfjarðarnesi.

Boðið verður upp á kaffi og með því. Öll eru hjartanlega velkomin!