Þann 30. október, milli kl. 15 og 17 ætlar miðstigið að bjóða upp á draugahús fyrir alla! Aðgangurinn er ókeypis
Krakkarnir fara líka í "Gott eða grikk" fimmtudaginn 30. október (milli kl. 15-17)