..Ég bý í sveit..
Þriðjudaginn 18. nóvember verður haldið málþing um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum Dalabyggðar, Reykhólasveitar, Stranda og Húnaþings vestra. Málþingið verður haldið á Laugum í Sælingsdal og stendur frá kl. 11 til 16. Þátttaka er öllum opin og án endurgjalds.
17.11.2025
Fréttir