Bogfimimót á Reykhólum, miðvikud.8. okt.
Verið Öll velkomin á bogfimimót. Það er ekki skylda að kunna bogfimi, það verða þjálfarar á staðnum sem veita aðstoð, en það er skylda að brosa og hafa gaman.
06.10.2025
Fréttir