Kvennaverkfall 24. október
Í ár eru 50 ár liðin frá kvennaverkfalli árið 1975. Af því tilefni boða samtök kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópar til samstöðufunda undir yfirskriftinni kvennaverkfall, föstudaginn 24. október sem fara fram víðsvegar um landið.
23.10.2025
Fréttir