Lífrænt frá heimilum – tilkynning frá Íslenska gámafélaginu
Af gefnu tilefni er minnt á að lífrænn úrgangur verður að vera í bréfpokum. Það hefur verið að aukast að notast sé við höldupoka úr búðum, maíspoka og plastpoka.
05.12.2025
Fréttir