Vegna persónulegra aðstæðna þjónustufulltrúa, færist opnunartími Landsbanans á Reykhólum sem vera átti miðvikudaginn 26. nóv. til miðvikudagsins 3. desember.