Sorphirða er næst laugardag 20. des. sem annars ætti að vera 22. des. skv. sorphirðudagatali. Ef veður og færð leyfa að sjálfsögðu.
Það er blandaður og lífrænn úrgangur að þessu sinni.