Fara í efni

Jóla-bíó í íþróttahúsinu

02.12.2025
Fréttir

Þann 8. des. verður bíósýning í íþróttahúsinu. 

„Þegar Trölli stal jólunum“ kl. 17:00 og „Die Hard“ með Bruce Willis kl. 20:00.

Bíóstemming með poppi og gosi í boði foreldrafélags Reykhólaskóla.