Fara í efni

Reykhólahreppur kaupir Neyðarkallinn 2025

11.11.2025
Fréttir
Tindur Ólafur Guðmundsson formaður björgunarsveitarinnar afhendir Ólafi Þór Ólafssyni sveitarstjóra Neyðarkallinn í ár.
Tindur Ólafur Guðmundsson formaður björgunarsveitarinnar afhendir Ólafi Þór Ólafssyni sveitarstjóra Neyðarkallinn í ár.

Árlegri fjáröflun björgunarsveitanna með sölu neyðarkallsins, hafa langflestir tekið vel og keypt neyðarkall, 1 eða fleiri.

Reykhólahreppur styrkti eins og oft áður Björgunarsveitina Heimamenn með kaupum á Neyðarkalli ársins.