Íslandsmeistaramótið í hrútadómum á Sævangi 18. ágúst
Íslandsmeistaramótið í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetri á
Ströndum sunnudaginn 18. ágúst, það i 20 skipti sem við höldum Hrútadóma
(fyrst haldnir 2003, féllu niður 2 ár í Covid).
09.08.2024
Fréttir