Fara í efni

Nýir félagar velkomnir í skógræktarfélagið Björk

30.04.2025
Fréttir

Kæru skógræktarfélagar. Núna á næstu dögum ætlum við að senda út félagsgjöldin.

Í félagið eru skráðir rúmlega 20 manns og við viljum gjarnan hafa fleiri. Okkur langar til að athuga hvort að einhverjir sem eru ekki skráðir hafi áhuga á því að skrá sig í félagið (3000 kr. á ári)

Einnig langar okkur til að athuga hvort að einhver vilji vera bakhjarl félagsins. þvi fylgja engar kvaðir bara styrkja gott málefni (3000 kr. á ári).

Ef þið hafið áhuga þá endilega látið okkur vita. Það er hægt að hafa samband við okkur á fésbókarsíðunni okkar "Skógræktarfélagið Björk" Einnig er hægt að senda tölvupóst á skog.bjork.reykh@gmail.com.

Kveðja, stjórn skógræktarfélagsins Ásta Sjöfn, Bettina og Þórdís