Stefnt að opnun Búðarinnar í október
Ég, Árný Huld Haraldsdóttir, hefi tekið verslunarhúsnæði Reykhólahrepps á leigu. Það tilkynnist því hér með að ég mun hefja verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum.
11.09.2024
Fréttir