Fara í efni

Minnt á aðalfund Krabbameinsfélags Breiðfirðinga

23.04.2025
Fréttir

Aðalfundur krabbameinsfélags Breiðfirðinga verður haldinn í Vínlandssetrinu Búðardal miðvikudaginn 23. apríl 2025 kl. 17:00.

Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Kosningar
4. Önnur mál

Hvetjum alla félaga og velunnara félagsins til að mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir

 

Stjórnin