Búið að staðfesta þátttöku Reykhólahrepps í Brothættum byggðum
Reykhólahreppur hefur nú hafið þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Í gær var undirritaður samningur þess efnis á milli Byggðastofnunar, Reykhólahrepps og Vestfjarðastofu.
21.11.2024
Fréttir