Tilkynning frá Gámaþjónustunni - sorphirða 22. des.
Vegna slæmrar veðurspár á mánudaginn kemur, þorláksmessudag, þá ætlar Íslenska gámafélagið að flýta sorphirðu skv sorphirðudagatali um einn dag.
19.12.2024
Fréttir
| Þröskuldar | Hált | -1 | NNA 8 m/s | ||
| Svínadalur | Hálkublettir | -1 | NNA 11 m/s |
Reykhólar
|
3 | NA 13 m/s | 0 mm
|