Síungur Gufsari býður til veislu 9. júní
06.05.2025
Fréttir

Þessi ungi maður, Elías Jóhannesson frá Múla, verður 70 ára 9. júní.
Af því tilefni ætlar hann ásamt konu sinni og afkomendum að taka á móti gestum í Grímshúsi í Borgarnesi frá kl. 3:00 eftir hádegi og til kl. 9:00 um kvöldið á afmælisdaginn.
Blóm og gjafir vinsamlega afþakkað, en þeir sem vilja kannast við manninn vinsamlegast beðnir að láta sjá sig.
Undirbúningshópurinn.
Upplýsingar í s. 8981253 eða eliasjoh55@gmail.com