Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kolbeinn Óskar Bjarnason og Oliver, skáfrændi sem kíkti í heimsókn og tók nokkuð vel í að ráða sig í sauðburð næsta vor.

Yngsti bóndi landsins í Reykhólasveit

Í vor keypti Kolbeinn Óskar Bjarnason búreksturinn og fjárhús á Kötlulandi, sem er í útjaðri þorpsins á Reykhólum. Býlið Kötluland er þar sem áður var tilraunastöð ríkisins í jarðrækt og síðar ræktun á hreinhvítu fé.
21.05.2023
Fréttir

Starf hjá Félagsþjónustu

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða sumarstarfmann á Reykhólum við að sinna stuðningsþjónustu hjá 16 ára stúlku, í júní, júlí og ágúst.
16.05.2023
Fréttir
Unnið að uppsetningu varnings fyrir nokkrum árum

Handverksmarkaður Össu opnaður í dag

Handverkshúsið í Króksfjarðarnesi er opnað í dag, 12. maí.
12.05.2023
Fréttir

Vinnuskólinn sumarið 2023

Hér er að finna umsóknareyðublað fyrir vinnuskólann, starfslýsingar og launatöflu.
11.05.2023
Fréttir

Tunglskotin heim í hérað II (2023) - vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.
02.05.2023
Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Skóla í skýjunum

Í ágúst hefja 50 nemendur nám í Skóla í skýjunum
01.05.2023
Fréttir

Flatey á Breiðafirði

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps, íbúa og framfarafélags Flateyjar hafa undanfarið unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði.
26.04.2023
Fréttir
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir

Sveitarstjórinn í yfirheyrslu

Í Skessuhorni er dálkur þar sem fólk er yfirheyrt, lesendum til skemmtunar og fróðleiks. Fyrir skömmu var Ingibjörg Birna Erlingsdóttir færð þar til yfirheyrslu.
26.04.2023
Fréttir

Reykhólaskóli meðal skóla í LÆRVEST

Undir yfirskriftinni Kennsla í fremstu röð, var ráðstefna í umsjón Ásgarðs ráðgjafarstofu, þar sem LÆRVEST kennararnir kynntu verkefni sín. Þeirra á meðal voru Kolfinna Ýr og Rebekka frá Reykhólaskóla.
25.04.2023
Fréttir

Samvera eldri borgara á Reykhólum

Miðvikudaginn 26.apríl verður samstarfsdagur eldri borgara á Reykhólum Dölum og Ströndum í íþróttahúsinu á Reykhólum.
24.04.2023
Fréttir