Myndarlegur styrkur til að bæta aðgengi að Kúatjörn (oft nefnd Kúalaug).
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur úthlutað 538,7 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
27.04.2024
Fréttir