Stefnt að uppsetningu 24 farsímasenda fyrir árslok 2026
Fjarskiptafyrirtækin og Neyðarlínan hyggjast reisa 24 farsímasenda á Vestfjörðum. Koma á símasambandi á alla stofnvegi fyrir árslok 2026 sem mun auka öryggi vegfarenda til muna.
05.03.2024
Fréttir