Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á Reykhólum 27. maí
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 1. júní 2024 fer fram að Maríutröð 5a Reykhólum, mánudaginn 27. maí 2024 kl. 14:30 - 15:30 og að Barmahlíð sama dag kl. 15:45 - 16:30.
23.05.2024
Fréttir