Afturelding og Reykhólahreppur gera samstarfs- og styrktarsamning
Í dag skrifuðu fulltrúar Ungmennafélagsins Aftureldingar á Reykhólum og Reykhólahrepps undir styrktar- og samstarfssamning til þriggja ára.
19.12.2023
Fréttir