Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Flatey 21. maí og á Reykhólum 27. maí
Í tengslum við forsetakosningarnar 1. júní nk. verður boðið upp á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, sem hófst í gær, alla virka daga fram að kjördegi á skrifstofum embættisins á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík.
16.05.2024
Fréttir