Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Árný Huld Haraldsdóttir með viðurkenningargripinn, mynd af fb.

Árný Huld íbúi ársins

Árný Huld Haraldsdóttir var útnefnd íbúi ársins á Reykhóladögum.
20.08.2024
Fréttir

Dagskrá Reykhóladaga - föstudag -

16.08.2024
Fréttir

Dagskrá Reykhóladaga - fimmtudag -

15.08.2024
Fréttir

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu á Reykhólum

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð við Hólatröð 7 á Reykhólum.
15.08.2024
Fréttir

Fjallskilaseðillinn 2024

Fjallskilaseðill Reykhólahrepps 2024 var formlega samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. ágúst.
15.08.2024
Fréttir

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

Nú er komið að því að tilnefna íbúa ársins í Reykhólahreppi. Tilnefningum er hægt að skila á netfangið reykholadagar@gmail.com
12.08.2024
Fréttir
Sævangur

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum á Sævangi 18. ágúst

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetri á Ströndum sunnudaginn 18. ágúst, það i 20 skipti sem við höldum Hrútadóma (fyrst haldnir 2003, féllu niður 2 ár í Covid).
09.08.2024
Fréttir
Fulltrúar UDN fagna, mynd af vef UMFÍ

UDN hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ á unglingalandsmóti

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar tilkynnt var við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að þátttakendur frá Ungmennasambandi Dalamanna og Norður - Breiðfirðinga (UDN) hafi hlotið Fyrirmyndarbikar UMFÍ.
08.08.2024
Fréttir

Brekkusöngur í Kvennó um verslunarmannahelgina

Máni Björgvinsson stjórnar brekkusöngnum.
01.08.2024
Fréttir

Endurnýjun slitlags á vegi í Reykhólahreppi

Búið er að leggja nýtt slitlag á meirihluta vegarins í Reykhólasveit sem skemmdist í vor.
31.07.2024
Fréttir