Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal
Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00
02.07.2024
Fréttir