Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
09.07.2024
Fréttir