UDN - Íþróttavika Evrópu
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Athygli er vakin á því að við þjófstörtum dagskránni 22. september í Búðardal og einnig verður viðburður 7. október bæði á Reykhólum og í Búðardal.
19.09.2024
Fréttir