Breytt fyrirkomulag á sorpflokkun, nýjar tunnur
Íslenska gámafélagið hefur dreifingu á nýjum tunnum til íbúa í næstu viku. Minnt er á íbúafund mánudaginn 25. nóvember kl. 17:30 í matsal Reykhólaskóla.
21.11.2024
Fréttir