Björgunarsveitin fær styrk frá Össu
Undanfarin 14 ár hefur handverksfélagið Assa verið með nytjamarkað þar sem allskyns hlutir og bækur eru fáanlegar. Allur ágóði af sölu á nytjamarkaðnum hefur runnið til félagasamtaka og samfélagsmála á svæðinu.
09.12.2024
Fréttir