Sumarlokun skrifstofunnar hefur tekið gildi. Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst, eða strax eftir verslunarmannahelgi.
22.07.2024
Fréttir
Dagskrá Reykhóladaga 15. - 18. ágúst
Vegleg dagskrá á Reykhóladögum, þá verður opinn veitingastaður í Reykhólabúðinni.
18.07.2024
Fréttir
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð.
09.07.2024
Fréttir
Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey á Breiðafirði.
09.07.2024
Fréttir
Vindorkugarður í Garpsdal – Virtual Room / Stafrænt herbergi.
Á meðan umsagnarferli stendur yfir geta hagsmunaaðilar kynnt sér verkefnið og niðurstöður umhverfismats í svo kölluðu Virtual Room sem er í líki þrívíðs samkomusalar þar sem hægt er að skoða efni umhverfismatsins.
08.07.2024
Fréttir
Afturelding hélt upp á 100 ára afmælið
Ungmennafélagið Afturelding Reykhólum hélt upp á 100 ára afmælið sitt í síðustu viku.
06.07.2024
Fréttir
Leitardagar haustið 2024.
Fjallskilanefnd hefur lagt til leitardaga í Reykhólahreppi.
03.07.2024
Fréttir
Súpa á Reykhóladögum
Ef einhverjir hafa áhuga á að bjóða heim í súpu á Reykhóladögum geta þeir haft samband við Emblu Dögg
02.07.2024
Fréttir
Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal
Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Krókfjarðarnesi í Reykhólahreppi fimmtudaginn 4. Júlí. kl 18:00