Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna 13. júní
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn fimmtudaginn 13. júní, kl: 20.00 í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5.
08.06.2024
Fréttir
Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?
Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.
04.06.2024
Fréttir
Fundur um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði vel sóttur á Reykhólum.
Vestfjarðastofa boðaði til íbúafunda á Vestfjörðum í lok maí, þar sem fjallað var um gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði og gerð Sóknaráætlunar Vestfjarða 2025-2029.
04.06.2024
Fréttir
Hótel Bjarkalundur opnaður á ný
Hótel Bjarkalundur er opnaður í dag, laugardaginn 1. júní.
01.06.2024
Fréttir
Forsetakosningar laugardaginn 1. júní
Kjörfundur í Reykhólahreppi vegna forsetakosninga sem fara fram laugardaginn 1. júní næstkomandi, er í stjórnsýsluhúsi Reykhólahrepps, Maríutröð 5a Reykhólum.
30.05.2024
Fréttir
Embla Dögg sér um Reykhóladaga í sumar
Reykhóladagar verða haldnir helgina 15.-18. ágúst 2024.
28.05.2024
Fréttir
Byggingarlóðir fyrir íbúðir á Reykhólum
Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar lóðir við Hellisbraut og Hólatröð á Reykhólum.
28.05.2024
Fréttir
Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050
Vakin er athygli á opnum íbúafundum í þessari viku þar sem þátttakendum gefst kostur á að koma að mótun svæðisskipulags. Íbúafundirnir verða milli kl. 16:30 og 18:30 á eftirtöldum stöðum:
27. maí – Félagsheimilinu á Patreksfirði.
29. maí – Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
30. maí – Félagsheimilinu á Hólmavík.
30. maí – Reykhólaskóla á Reykhólum.
27.05.2024
Fréttir
Mikil uppbygging að fara af stað á Reykhólum
Framkvæmdir eru að hefjast á Reykhólum við byggingu þriggja fjögurra íbúða raðahúsa.