Vestfjarðastofa lýsir vonbrigðum með tafir á samgönguframkvæmdum
Stjórn Vestfjarðastofu beinir því til Alþingis, ríkisstjórnarinnar og Vegagerðarinnar að tryggja að unnið verði eftir gildandi samgönguáætlun og verkefni í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði verði boðin út strax í sumar.
28.06.2024
Fréttir