Slökkvitækjaþjónusta á Reykhólum 10. og 11. júní
09.06.2025
Fréttir

Tilkynning 10. júní... vegna bilunar sem kom upp er ekki hægt að þjónusta slökkvitæki að sinni. Unnið er að viðgerð. Ný tilkynning verður send út þegar búnaðurinn kemst í lag.
Á morgun, þriðjudag 10. júní og á miðvikudag 11. júní, verður Einar Indriðason á slökkvistöðinni á Reykhólum og yfirfer slökkvitæki. Opið verður milli kl. 10 og 17 báða dagana.