Stóri plokkdagurinn 30. apríl
Stóri Plokkdagurinn 30. apríl, vertu með!
Rúmlega sjöþúsund og áttahundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka í sínu nær umhverfi. Eftir vindasaman vetur er plast og rusl útum allt í kringum þéttbýli og áríðandi að það komist úr umhverfinu áður en það hverfur á haf út eða grefst í náttúruna.
19.04.2023
Fréttir