Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hellisbraut 4 (Prestshúsið)

Opið hús á Hellisbraut 4 á sunnudag

Prestshúsið er auglýst til sölu og verður opið hús þar á sunnudag 16. apríl kl. 16 - 17.
13.04.2023
Fréttir
Af vef Byggðastofnunar

Reykhólahreppur eitt 5 sveitarfélaga sem eru að greina áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga

Fimm sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að aðstoða íslensk sveitarfélög í þeirri vinnu sem fram undan er við að greina áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar.
13.04.2023
Fréttir

Víkingurinn 2023

Ákveðið Ákveðið hefur verið að gera breytingar á þann veg að sameina Vestfjarðavíkinginn, Austfjarðatröllið og Norðurlands Jakann í eitt mót: VÍKINGURINN.
11.04.2023
Fréttir
Kjartan Þór Ragnarsson

Leiðtogi hringrásarsamfélags í Reykhólahreppi ráðinn

Reykhólahreppur hefur ráðið Kjartan Þór Ragnarsson í starf leiðtoga hringrásarsamfélagsins í Reykhólahreppi.
10.04.2023
Fréttir

Slökkviliðið prófar nýja safnlaug

Slökkviliðið á Reykhólum fékk nýlega ílát til að safna vatni. Þetta er laug eða sekkur úr sterkum nylondúk sem tekur 15.000 l.
05.04.2023
Fréttir