Úrslit í keppnisgreinum á Reykhóladögum 2025

Hér kemur listi yfir úrslit í hinum ýmsu greinum sem keppt var í á Reykhóladögum og viðurkenningar sem voru veittar.
Dráttarvélafimi karlar.
- Hákon Ísfirðingur
- Leifur
- Páll Vignir
Dráttarvélafimi konur.
- Hekla Karen
- Gugga, Bjarteyjarsandi
- Sigurdís
Læðutog karlar
- Sigurjón
- Leifur
- Magni
Læðutog kvennaflokkur
- Guðný
-Hópar.
- Sæti. Bjarteyjarsandur
Bjórmíla karlaflokkur
- Honza
- Quentin
- Jakob
Bjórmíla kvennaflokkur
- Aðalbjörg
- Freydís
- Véný
Reykhóladagahlaup 5 km. karla
1. Tumi
2. Björn
- Nökkvi Freyr
Reykhóladagahlaup 5 km. kvenna
- Sigurdís
- Vordís Nótt
- Natascha
15 km. hlaup
- Jón Erlingur
- Styrmir Sæm.
- Hekla Karen
Þaraboltinn
Tuborg
Stemningsbikarinn í þaraboltanum
Grund
Hverfabikarinn
Rauða hverfið
Best skreytta húsið
Guðný, Hrafnkell og Óli - komu inn með trompi
Íbúi ársins
Embla Dögg
Sultukeppni Össu
- Dísa Sverris. -blönduð berjasulta
- Andrea -fífla og sítrónusulta
- Erla Björk -hindberjasulta
-hlaup
- Steinunn Lilja -bláberjahlaup
- Ingibjörg Kristjáns. -rabbarbara og hindberjahlaup
- ---------------------- -rabbarbara og jarðarberjahlaup
Prjónakeppni
Stöllurnar; Anna, Magnea og Ragnheiður.
Páll Vignir, hefur líklega oftast komist á verðlaunapall í traktorfimi
Tindur, eigandi Læðunnar, Kolfinna, Andrea og Ásta tímaverðir og dómarar í læðutoginu
Stemmingsliðið
Íbúi ársins
Einbeittar í prjónakeppninni