Fara í efni

Úrslit í keppnisgreinum á Reykhóladögum 2025

20.08.2025
Fréttir

Hér kemur listi yfir úrslit í hinum ýmsu greinum sem keppt var í á Reykhóladögum og viðurkenningar sem voru veittar.

Dráttarvélafimi karlar.

  1. Hákon Ísfirðingur
  2. Leifur
  3. Páll Vignir

Dráttarvélafimi konur.

  1. Hekla Karen
  2. Gugga, Bjarteyjarsandi
  3. Sigurdís

Læðutog karlar

  1. Sigurjón
  2. Leifur
  3. Magni

 

Læðutog kvennaflokkur

  1. Guðný

-Hópar.

  1. Sæti. Bjarteyjarsandur

 

Bjórmíla karlaflokkur

  1. Honza
  2. Quentin
  3. Jakob

 

Bjórmíla kvennaflokkur

  1. Aðalbjörg
  2. Freydís
  3. Véný

 

Reykhóladagahlaup 5 km. karla

1. Tumi

2. Björn

  1. Nökkvi Freyr

 

Reykhóladagahlaup 5 km. kvenna

  1. Sigurdís
  2. Vordís Nótt
  3. Natascha

 

15 km. hlaup

  1. Jón Erlingur
  2. Styrmir Sæm.
  3. Hekla Karen

 

Þaraboltinn

Tuborg

 

Stemningsbikarinn í þaraboltanum

Grund

 

Hverfabikarinn

Rauða hverfið

 

Best skreytta húsið

Guðný, Hrafnkell og Óli - komu inn með trompi

 

Íbúi ársins

Embla Dögg

 

Sultukeppni Össu

  1. Dísa Sverris. -blönduð berjasulta
  2. Andrea -fífla og sítrónusulta
  3. Erla Björk -hindberjasulta

 

-hlaup

  1. Steinunn Lilja -bláberjahlaup
  2. Ingibjörg Kristjáns. -rabbarbara og hindberjahlaup
  3. ---------------------- -rabbarbara og jarðarberjahlaup

Prjónakeppni

Stöllurnar; Anna, Magnea og Ragnheiður.

Páll Vignir, hefur líklega oftast komist á verðlaunapall í traktorfimi

Tindur, eigandi Læðunnar, Kolfinna, Andrea og Ásta tímaverðir og dómarar í læðutoginu

Stemmingsliðið

Íbúi ársins

Einbeittar í prjónakeppninni