Fara í efni

Þorleifur Gaukur á tónleikum í Reykhólakirkju

03.06.2025
Fréttir

Lillian Leadbetter og Sterling Drake ásamt Þorleifi Gauk halda tónleika í Reykhólakirkju, föstudag 6. júní kl. 21. 

Þorleifur á ættir að rekja að Hafrafelli, eins og hann segir: „Guðjón Guðmundsson var afi minn, mig hefur lengi langað að spila í Reykhólasveitinni og nú er loksins komið að því!“