Fara í efni

Slökkvitækjaþjónusta á Reykhólum 3. og 4. sept.

02.09.2025
Fréttir

Einar Indriðason hjá Aðgát brunavörnum á Hólmavík ætlar að koma og yfirfara slökkvitæki í slökkvistöðinni á Reykhólum, miðvikudaginn 3. sept. og fimmtudaginn 4. sept., kl. 10 - 17 báða dagana.

Gott væri ef fólk kæmi í síðasta lagi kl. 16 á fimmtudaginn.