Fara í efni

Sérstakur húsnæðisstuðningur til foreldra eða forsjáraðila 15-17 ára barna

19.08.2025
Fréttir

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að foreldrar/forsjáraðilar 15-17 ára barna sem stunda nám við framhaldsskóla fjarri lögheimili eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi.
Sjá reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Umsóknir berist til Hlífar Hrólfsdóttur félagsmálastjóra á tölvupóstfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is, fylla þarf út umsóknareyðublað og senda með afrit af húsaleigusamningi ásamt staðfestingu á skólavist.