Fara í efni

Sameiginlegur kvöldverður eldri borgara

25.05.2023
Fréttir

Eldriborgarar á Ströndum, Dölum og Reykhólum ætla að eig saman notalega kvöldstund á Laugarhóli í Bjarnafirði.

Hægt er að skrá sig í kvöldverð og akstur hjá tómstundafulltrúum sveitarfélaganna.